Venjulegt letur Stórt letur
Orion | Um innheimtukerfi
Skjámyndir
Orion | Fyrirspurnir
Fyrirspurnir

Innheimtukerfi fyrir lögmenn og félagasamtök

Við höfum þróað IH-innheimtukerfið fyrir lögfræðistofur. Kerfið heldur utan um allar innheimtur og ferli þeirra. Einnig hentar það vel fyrir innheimtur félagsgjalda og utanumhald þeirra.

Gögn eru geymd í Access eða SQL gagnagrunni.

IH-Innheimtukerfið heldur utanum Innheimtur
Útsenda greiðsluseðla
Innheimtu- og ítrekunarbréf
Greiðslur
Innborganir
Ógreiddar kröfur
Gjöld sem fallið hafa á kröfuna